BA verkefni

Þessi heimasíða er unnin út frá lokaverkefni til BA prófs í Þroskþjálfafræðum við Háskóla Íslands vorið 2021

Markmiðið með lokaverkefninu var að svara tveimur spurningum: Hvers vegna er mikilvægt að stuðla að atvinnuþátttöku fatlaðs fólks og hvernig er hægt að gera atvinnuleitina aðgengilegri?

Greinagerð var gerð til að svara fyrri spurningunni og heimasíðan gerð til að stuðla að aðgengilegri atvinnuleit.

Markmið síðunnar er að:

  • Geta aflað sér upplýsinga um hvaða lagalega rétt fatlað fólk á þegar kemur að atvinnumálum.
  • Skoða hvaða félög geta veitt aðstoð við atvinnumál
  • Finna auðveldlega hvaða síður er hægt að sækja um atvinnu
  • Skoða hvaða staðir bjóða upp á atvinnuúrræði.

 

Vonandi getur fólk notfært sé síðuna til aðstoðar við atvinnuleit.

Kveðja

Sunna Rut Guðnadóttir

Skip to content