Félög

Félagsmerki alzheimerAlzheimar  samtökin

Sími: 5331088                       

Heimilisfang: Hátún 10                     

Netfang: alzheimer@alzheimer.is

Geta aðstoða með vinnuna sem þú hefur núna ef vinnuveitandinn er jákvæður að taka tilit til aðstæðna

 Fara á heimasíðu

félagsmerki ás styrkarfélagsÁs styrktarfélag

Sími: 4140500                      

Heimilisfang: Ögurhvarf 6        

Netfang: styrktarfelag@styrktarfelag.is

Eru með starfþjálfunar pláss

 Fara á heimasíðu

félagsmerki einhverfusamtakanaEinhverfusamtökin

Sími: 5621590 

Heimilisfang: Háaleitisbraut 13   

Netfang: einhverfa@einhverfa.is

Eru með almennaráðgjöf

 Fara á heimasíðu

félagsmerki heyrnalausnarFélag heyrnarlausa

Sími: 5613560                         

Heimilisfang: Þverholt 14                 

Netfang: deaf@deaf.is  

Hægt að fá aðstoð með atvinnufulltrúa. Getur fengið aðstoð með að skipuleggja atvinnuleit og gera ferilskrá. Eru með myndband sem hægt er að styðjast við. Einnig bíður félagið upp á  vinnustaðarinnlit fyrir þá sem vilja.

Fara á heimasíðu

félagsmerki lesblindraFélag lesblindra

Sími: 5345348                         

Heimilisfang: Ármúla 7b                     

Netfang: fli@fli.is

Bjóða ekki uppá aðstoð við atvinnuleit. En félagsmenn geta fengið talgervil og raddgreind sem hægt er að nýta sér í atvinnuleit.

Fara á heimasíðu

félagsmerki Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðinguÞjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Sími: 5455800               

Heimilisfang: Hamrahlíð 17               

Netfang: midstod@midstod.is

Eru með einstaklingsráðgjöf um starfsval, atvinnuleit og fleira. Aðstoð við leiðbeiningu við gerð ferilskrár, kynningarbréf og undirbúning fyrir atvinnuviðtöl. Einnig er hægt að taka áhugasviðkannanir.

 Fara á heimasíðu

Félagsmerki lauf

LAUF – Félag flogaveika                 

Sími: 5514570                     

Heimilisfang: Hátún 10                     

Netfang: lauf@vortex.is

Eru með félagsráðgjafa sem hægt er að leita til.

 Fara á heimasíðu

félagsmerki mnd

MND félagið

Sími: 5655727                 

Heimilisfang: Sigtún 42                     

Netfang: mnd@mnd.is

Aðstoðar fólk við að draga varlega úr vinnuhlutfalli til að missa ekki áunnin réttindi.

 Fara á heimasíðu

félagsmerki msMS félagið

Sími: 5688620               

Heimilisfang: Sléttuvegur 5             

Netfang: msfelag@msfelag.is

Eru með félagsráðgjafa

Fara á heimasíðu

félagsmerki  parkinson samtakanaParkinson samtökin

Sími: 5524440               

Heimilisfang: Suðurgata 41                 

Netfang: parkinson@parkinson.is

Hægt að fá persónulegaráðgjöf hjá félagsráðgjafa

Fara á heimasíðu

félagsmerki Specialisterne Specialisterne 

Sími: 5331513     

Heimilisfang: Síðumúli 32           

Netfang: bta@specialisterne.com

Eru með einhverfuráðgjafa. Hafa aðstoðað með ferilskrá. Eru með starfsþjálfun til að undirbúa einstakling fyrir vinnu í 

Fara á heimasíðu

Skip to content